Ég hef lengi fylgst með huga Huga, en loksins kom að því að skráði mig í. Ég er hrifin af sorpinu finnst það frekar awesome staður að hanga á( sleikjulegt I know). Ég kann ekki alveg lingoið ennþá en ég er fljót að læra, vantar kannski eitthvað sem japanar kalla shishō (master) til að leiðbeina mér í sorpísku(or whatever you call it) :)
Any takers?
Also a): hvítt súkkulaði er gott.
Also b): Ég vil vita hvað er í flöskunum sem er utan á Ölgerð Egils Skallagrímssonar
Bætt við 20. mars 2010 - 01:33
Japanska orðið sem ég á við hér að ofan og er allt í rugli er: shishou(master).
“Life's like a dick, it gets hard for no reason”