Ég er fullkomlega meðvituð um gjörðir mínar, þú þarft engann veginn að vera að standa í því að segja mér hvað ég var að gera.
Mér finnst illa gert af þér að segja að ég sé “ógeðslega leiðinlegur stjórnandi” án þess að rökstyðja þessa fullyrðinu, og því lítur þú bara út eins og troll fyrir mér, fröken Dagbjört.