En ég elska þessa tölvu!
Mig langar ekki í aðra svona. Mig langar í tölvu sem virkar.
Ég er búin að biðja um nýja einu sinni og ég neita að sama vandamálið geti tengst gerð á tölvu. Ég er viss um að þetta er driver vandamál (tölvan getur ekki skynjað að það sé til geisladrif).
Og það þýðir ekkert að hringja í símaverið þeirra. Þessar heimsku símadömur vita ekkert, og kunna ekki einu sinni að gefa manni samband!