Einhver saga sem ég gerði í örsögu keppni vann ekki þó :(
Einu sinni var gamall kall með sverð að skilmast við skratta. Gamli kallinn var reiður því skrattinn vildi ekki borga fyrir ísinn sem skrattinn bauð honum.
Skratti hjóg í áttina að gamlakallinnum en hitti ekki. þá hæfði gamli kallinn skrattann í hendina. Þá varð skrattinn reiður og sverð hans var eldi umbúið. Þá bráðnaði það.
Þá varð skrattinn mjög leiður. Gamli kallinn vorkenndi honum og bauðst til að borga fyrir ísinn. Þá varð skrattinn glaður og breyttist í talandi vettling.
Þannig varð gamla kallinum með sverðið aldrei aftur kalt á höngunum.
Endir
Bætt við 4. desember 2009 - 17:29
Höndunum