Þegar maður er á hótelum og svona og maður getur gert vöfflur sjálfur í morgunmatinn og maður lætur deigið í og lokar vöfflujárninu og svo snýr maður því á hvolf… Af hverju þarf maður að snúa vöfflujárninu á hvolf, hvað gerir það vöfflunni?
Í allri minni vöfflubökunartíð hef ég aldrei snúið vöfflujárninu við í miðjum klíðum, og ekki einu sinni heyrt um að gera það, og þú ert að tala við Vöfflumeistara Suðvesturlands.
Nei, ég er ekki að tala um það sko ;) Hef aldrei séð svona vöfflujárn á íslandi, bara í bandaríkjunum. Þetta eru svona sérstök vöfflujárn einhvernveginn á svona stöng eða eitthvað álíka.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..