Ég vil bara lýsa minni reynslu þegar ég heyrði fréttirnar..
Ég var semsagt í bíói á transformers 2
og svo fékk ég sms frá mömmu
“Veistu, michael jackson var að deyja, lol”
(og nei hún veit ekki hvað lol þýðir)
Ég fékk sjokk, bara eins og að missa einhvern nákominn
byrjaði næstum því að tárast, fékk bara fyrir hjartað.
Og svo voru vinir mínir geðveikt confused að sjá mig geðveikt leiða meðan það var einmitt make-out scene í myndinni..
Endilega ræðið hvernig þið brugðust við.
Of all the gin joints in all the towns in all the world.. She walks into mine