ókai ókaaaai, ég ákvað í kvöld að vera bara heima og liggja í leti og horfa á sjónvarpið , en neinei, það er ekkert í sjónvarpinu, ekki neitt! Samt er föstudagur.. Og mér leiðist ógeðslega mikið…jújú, enn einn “mér leiðist” þráðurinn höhö…enjáá,
neimm .. en ég fann mér stígvél og húfu (: hehe veit að ég á útilegustól allavega og svo náttla dýnu og svefnpoka :) oooog ekki má gleyma tjaaaldinu (Y)
jiis nkl..! og jaaá, stígvél, góð hugmynd..samt ef ég kem með þau þá á pottþétt eftir að vera gott veður en ef ég gleymi þeim þá á klárlega eftir að vera grenjandi rigning! :o
haha, betra þá að vera með þau til öryggis .. ég ætla allavega að sjá hvernig spáin verður og svoleiðis .. var líka að spá í að vera í stígvélum svo ég skemmi ekki skóna mína (: hehe fann líka ullarsokka .. eeeen ég var að uppgötva að ég á ekki lúffur(vettlinga) "/
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..