Dæmi, rakst á þessa á barnaland.is:
“óska eftir tölvu fyrir öryrkja
óska eftir tölvu fyrir öryrkja til að komast á netið og leika sér.
því miður get ég ekki borgað en ég á þurrkara í góðu standi ef einhver vill skipta eða getur hugsað sér að gefa mér sem þið eruð hætt að nota.”
Af hverju tekur manneskjan fram að hún sé öryrki?! Eru þetta einhver fríðindi? Hey þú ert öryrki, og því máttu heimta frítt shit! Bahh djöfull þoli ég þetta ekki!
Að vísu skal ég viðurkenna að það eru alveg til öryrkjar sem hafa það erfitt og allt það, en svo eru það þessir show off öryrkjar! Sé alveg fyrir mér öryrkja á bílasölu:
Já daginn, sá þarna úti 2009 Navigator, líst helvíti vel á hann, hversu mikið í cash?
Gaurinn svarar: 10 millur or sum
Öryrkinn segir: abb babb babb! Ég er öryrki sjáðu til ;)
Hef oft lent í þessu! Er kannski að selja eitthvað á netinu, og þá kemur einhver með þennan líka gríðarlega áhuga, og hringir í mig og segir: Daginn, sá að þú varst að auglýsa blablabla og ég vil kaupa það! No matter how much! Ég segi prísinn, og hann segir: öss! Það er ljótt! Á ekki pengz, er nefnilega öryrki sjáðu til ;)
Þetta er drepleiðinlegt, heimskulegt og ekkert annað en að notfæra sér miskunnsemi fólks!
Vil taka það fram strax að ég er ekki að alhæfa hérna. Heldur er ég einungis að tala um þessa show off öryrkja sem notfæra sér það að vera öryrkjar út í eitt! Þekki slatta af liði sem eru “öryrkjar”, eru við fulla heilsu, taka pening frá ríkinu, btw mínir peningar! Og eyða svo deginum að keyra um allt og þykjast vera big shots með fúlgu fjárs í vasanum! Ganga um búðirnar og skoða flottustu og dýrustu hlutina, svo þegar kemur að því að standa við hlutina og kaupa, þá kemur “ehemm, ég er öryrki ;)”
Er ekki einhver sammála mér hérna??
Bætt við 22. maí 2009 - 21:58
Tek það fram að ég var í mjög leiðinlegu skapi þegar ég byrjaði að skrifa þetta.
Sjóðbullandi Sexy! Er dom í svefnherbergi Vefstjóra.