[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=tfyIpiABNhc

http://www.youtube.com/watch?v=tfyIpiABNhc

Texti:

Hann er lauslátur strákur
fýlar bæði stráka og stelpur
Hann málar sig um augun
og gengur í polobol
Í níðþröngum buxum
í röndóttum sokkum
flexar vöðvana í spegli
og fer að gráta

Emo hnakkinn
Dansar við techno
Emo hnakkinn
Rúntar um á bmw
Emo hnakkinn
hann grætur
Emo hnakkinn
hann skrifar ljóð