Á leiðinni heim úr skólanum stoppaði ég úti búð til að kaupa mér smá nammi. Ég endaði með að kaupa mér húbba búbba tyggjó, sleikjó og kók.
En svo þegar ég var að borga sá ég að kellingin se var nýbúin að borga á undan mér tók tyggjóið mitt >.>
OG svo er fólk að segja að unglingar stela, en neei það eru gamlar kellingar sem eru að því.
Samt fékk ég tyggjóið mitt tilbaka því ég heimtaði að hún opnaði veskið og ég tók það úr, hún þóttist ekki “hafa tekið eftir því.”
Svo núna er ég happy með húbba búbba tyggjóið mitt, en egilega ekki happy því mér finnst ekki húbba búbba tyggjó gott og ég fæ hausverk á því.
Og já, óskiði mér góð gengis í prófinu!
Nei, ég kann ekki stafsetningu.