Okay, misjafn er smekkur manna allavega.
En mér finst bækurnar æðislegar, hef lesið allar nema seinustu bókina og get einfaldlega ekki beðið.
Ég hef allta haft gríðarlegan mikinn áhuga á öllu svona vampíru stöffi, og ég elska bara hvernig hún skrifar bækurnar. Bella er ekki fallegasta og vinsælasta stelpan, hún er bara svona mjög venjuleg og svo kynnsit hú Edward sem er vampíra. Þessi hugmynd einfaldlega hrífur svo marga, og ég skil allavega afhverju x]
Allavega, þá get ég ekkert verið að segja hvað sé svona “fabulous” við Twilight. En mér persónulega finst þetta vera góðar bækur og æðisleg mynd ^^