Wristið þegar ég var að elda pizzu og ætlaði að ná í hana (er svona gamaldags ofn með svona heitum grindum eða járni eða einhvað sem hitnar og hitar þar með allan ofninn) en já allavega þá rak ég helvítis Wristið í það dæmi og stórbrenndi mig sársukinn vildi ekki hætta þó að ég hafði höndinna undir ísköltu vatni sjúkt lengi en lagaðist samt eftir nokkra daga :D