Ég fer bráðum að gera það sjálf /emo
Ég hata einkannir, þær minna mann áhversu illa manni gekk yfir önnina og segja manni í svörtu og hvítu hverju maður fellur í og hverju ekki. Þetta er svo illt blaðsnifsi að ég styð þá tillögu að hafa engin blöð. Netið væri skárra, að maður gæti komist í einkanninar sínar eitthverstaðara á veraldarvefnum, þá hefði maður allavegana val hvenær maður er tilbúinn til að opna þetta djévítans umslag.
Grunnskólar eru hræðilegir. Að það sé hlammað manni niður á stól með foreldri við hlið sér og kennara fyrir framan sig, svo er rætt um allt. ALLT. Og maður sjálfur situr þarna og berst við að standa ekki upp og labba út.
-Ég er að fara á foreldrafund klukkan átta í kvöld, til að sækja einkanninar mínar og ræða um skólagöngu mína.
Drepið mig.
Bætt við 27. janúar 2009 - 14:53
Og annað, ég vil taka það fram að ég hef ekki verið að láta eins og fáviti í skólanum og hef áhyggur af því hvað verður sagt við föður minn.
Einkunninar eru meginmálið