
Grátt M&M's
Ég var að fá poka með gráu og svörtu M&M's áðan :D. S.s. mamma og pabbi voru úti í NY og sáu huges M&M's búð og ákváðu af e-m ástæðum að kaupa grátt og svart handa mér (ég er ekki emo samt btw). Og svo var ég líka að ná að leysa Rubik's kubb á 25.82 sekúndum <^) ooooog mér gekk geðveikt vel í prófinu áðan jey