Það var kona ekki nokkuð fyrir löngu sem að hafði verið með aðeins einum manni alla sína æfi og hún var um 70.

Maðurinn hennar dó svo einn slæman veðurdag og konunni fannst ekki að hún gæti lifað lengur án hans. Hún ákvað að taka byssu hjá dauðum manni sínum og skjóta sig í hjartað því að það var mesti staðurinn sem að henni leið illa á, svo þegar kom að stund sannleikans vildi hún vera viss um að hún myndi hitta í hjartað sitt en var ekki allveg viss hvar það væri.


Hún ákvað þá að hringja í lækni og spurja hann um akkurat staðsetningu á hjartanu. Læknirinn svaraði því og sagði að það væri rétt fyrir neðan brjóstin. Næsta dag í útvarpinu var heyrt ,,Kona var lögð inn á spítala með alvarlegt skotsár á maga".