ég er að pæla.. húmorinn hér er að mínu mati svona .. oft einkahúmor en oftast svona húmor fyrir lengra komna. Málið er að allir á húmor eru byrjaðir að senda inn einhverjar sorp myndir þar. Ætti ekki að breyta þessu? Ég er ekki ánægður með þetta svona. Meiri sýru hér og minni þar. Hvað finnst ykkur elsku sorpararnir mínir?
Bætt við 27. október 2008 - 18:39
Dæmi um sorp sem kemst inn á húmor:
númer 1, 2 og 3 Pedobear bannerinn! Það er sorpið! ekki húmor..
http://www.hugi.is/humor/images.php?page=view&contentId=6236204
http://www.hugi.is/humor/images.php?page=view&contentId=6237732
Og svo allar terroristamyndirnar í keppninni.. það er enginn húmor í því..
ALLAR VIDDAMYNDIRNAR
http://www.hugi.is/humor/images.php?page=view&contentId=6230656
og svo miklu, miklu meira..