Hann hefur það að lífsreglu að vera “HONEST.”
Honum þykir feitt fólk ógeðslegt, og honum finnst lélegar hollywood myndir frábærar.
Mamma hans ól hann upp og systur hans þrjár.
Fyrstu 5árin bjuggu þau í torfhúsi með viðbyggðum trékofa í skagafirði, en fsvo flutti fjölskyldan seinna í félóíbúð á Siglufirði.
Honum fannst frábært að búa í torfkofa á sumrin en ekki á veturna því kuldinn var nánast að drepa hann. Hundurinn hans klettur hélt honum heitum á köldum vetrarnóttum þegar þeir kúruðu saman í einu horninu.
Hann veit ekki hvað varð um pabbi hans og hefur aldrei hitt hann.
“Mamma segir að hann hafi dáið í þorskastríðinu.”
Núna er Friðmar uppkomin og orðin gamall karl!, eins og krakkarnir í blokkinni segja.
Honum finnst hann samt aldrei vera eldri en 12ára.
Besti tími lífs hans var þegar hann var 12ára, árinu áður en það kveiknaði í íbúðinni á Siglufirði.
Þá dó klettur því hann varð svo hræddur, hljóp undir rúm og Friðmar náði ekki að draga hann út því hann þurfti að drífa sig út áður en eldurinn myndi drepa þá báða.
Þrátt fyrir að Friðmar vilji vera alltaf 12ára þá er hann samt kynvera eins og hver annar. Honum finnst ekkert æsa sig meira en að hella köldu sódavatni yfir kóngin á sér meðan hann er í heitu froðubaði að horfa á 30sec sýningarbrot af klámsíðum af netinu. Hann á ekki kreditkort og má ekki fá kreditkort og getur því ekki fengið heilar bíómyndir en bara fríar prufur.
Uppáhalds klámið hans er heimagert klám og helst danskt með ljóskum sem eru að láta ríða sér fast!
Strákarnir á dekkjaverkstæðinu kalla hann Friðmar Fróara og gera grín af honum allan daginn, en hann hlær bara með og af sjálfum sér. Honum langar helst að kveikja í dekkjaverkstæðinu eins og hann gerði þegar hann var komin með nóg af stríðni systra sinna á siglufirði.
……….En þá dó klettur
Og hann er hræddur um að eitthvað slæmt gerist ef hann kveikir í verkstæðinu.
“Reyndu ekki að sjá eftir fortíðinni því hún er ekki lengur til”