Jæja jæja kæru sorparar, þá er þessi fallegi miðvikudagsdagur hafinn með látum bara.
Ég hef komist að því í gegnum tíðina að oft er betra að setja einhverja spurningu hér inná sorp heldur en inná einhvað tiltekið áhugamál, því jú allir “eðal” frá hverju áhugamáli safnast hérna saman.
Þar sem mér leiðis allveg hræðilega í vinnunni, búinn að skoða allt á huga (ég veit að kl er bara að verða 9), b2, mbl, visi, eyjuna, dv, lesa moggan, og 24 stundir.
Er ekki einhver þarna úti sem getur bent mér á einhvern góðan leik sem endist í meira en 20 mín. Sárvantar þannig =)
En allavena þá hafiðið það gaman í vinnunni þið sem þar eru en hinir mega bara eiga sig
og svona klassísk spurning í endan?
Hvað er vinnudagurinn hjá ykkur langur??
Minn er 7-21, alltof oft lengur :(