jæja sorparar góðir og aðrir sem eiga hér leið hjá .

Mig langar að spurja ykkur að svolitlu.
Er eitthvað einkennilegt við ykkar líkama ?
Einhverjir hæfileikar sem þið hafið sem aðrir hafa ekki?
skortur á líkamspörtum? ( eins og þegar það vantar fingur)
eða of mikið af einhverju ?( eins og þegar einhver er með auka auga)

Til dæmis þá er ég með holu við rófubeinið (það kemur svona smá bugða inn ekkert stór , veit ekki almennilega hvernig á að útskýra það ) en samkvæmt mömmu og pabba er það ekki eðlilegt og mamma segir að þetta sé fyrir skott.

ég vil hins vegar meina að þetta sé algjörlega eðlilegt og að mamma og pabbi ( sem segjast ekki vera með svona ) séu freaks of nature


svo enn ein spurning til ykkar eruð þið ekki örugglega með svona líka ?