Nú hafa allir gjaldmiðlar lækkað í marga daga í röð, tunna af bensíni lækkaði um 2.5% á þessum tíma líka… hvar er lækkunin hér heima???
Þeir eru alltaf eitthvað að væla um veikingu dollara, og veikingu krónunnar þegar þeir hækka.. en ekki núna.
Ég skil ekki upp né niður í þessum málum :(