útskýringin sem að flestir trúa er sú að þetta hafi einhver áhrif á einhvern búnað hjá flugmönnunum, en fæstir hafa nokkurntíman tekið eftir einhverju; og þeir sem hafa tekið eftir einhverju smá hafa ekki truflast af því in any way
Aðalástæðan er samt alveg jafn góð; hún er sú að í lendingu og flugtaki þá þarf oft (hlutfallslega séð, talað um að ekki storka örlögunum) að bremsa virkilega harkalega til þess að afstýra slysi eða ef að eitthvað annað mikilvægt kemur upp á; þá vilja flugstjórarnir ekki fá mp3 spilara, fartölvur og síma þjótandi um alla flugvél (að bremsa á fullum hraða er ekki sérlega þægilegt í flugvél, ég hef upplifað það)…