ég hata sunnudaga , því þá er mánudagur daginn eftir en vá hvað þetta er samt osom ég fæ að hafa wannbe sunnudag á fimmtudegi svo fer ég í eitt próf og þá kemur helgi
Varla. Það er búið að vera shit mikið að gera þar sem ég vinn og sólin búin að skína inn í búðina. Það minnir mig á daginn sem við opnuðum, en þar var þetta nákvæmlega eins. :p
Meinar. Þá eru víst engir flöskudagar hjá þér ennþá. En þegar/ef þú byrjar að drekka, þá muntu þekkja ánægjuna sem maður finnur fyrir þegar maður er að verða búinn í vinnunni og maður veit að það sem bíður manns eftir kvöldmat og sturtu eru góðir vinir, áfengi og góð stemming ^^
ég þekki alveg þessa góðu tilfinningu nema hjá mér bíða góðir vinir , fullt af fullu fólki sem er hægt að hlæja af ( því vininr mínir eru alveg fáránlega kjánalegir þegar þeir eru fullir) og yfirleitt góð stemming
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..