Í gamla testamentinu skipaði Guð hinni heilögu þjóð sinni marg oft að gjörsamlega eyða heilu þjóðunum og þyrma engum, selja dætur sínar sem þræla og skera hendur af konum sem geldu karla. Hann lét fórna manneskju fyrir sig, drap alla frumburði Egypta, lét drepa mann fyrir að vera feitur (það er ein af dauðasyndunum sjö) og drap fólk á nokkra mismunandi vegu fyrir að hafa “ranga trú”.
Í nýja testamentinu er Guð þessi “súper-næs gæi” sem er allur fyrir “fyrirgefningu” og svoleiðis hluti.
Guð var svo sannarlega ekki alltaf góður.