“…
5. Þá má sjá, hve miklu hitt er þó enn skyldara, að þeir, er
6. sækja samkundu og heimboð himnakonungs, það eru
7. kirkjumessur og heilagt tíðahald…”
Orðið samkunda í 6. línu er tökuþýðing. Latneska forskeytið con- er þýtt með forskeytinu sam- og þannig er búið til nafnorðið ‘samkunda’ (kunda er skylt ‘koma’)