hefuru aldrei heyrt um akkilesar hæl? akkiles sem brad pitt lék í myndinni troy átti að hafa verið dýft í vatn sem gerði hann ósnertanlegan nema að mamma hans hélt í hælinn á honum svo að hælinn dýfist ekki ofan í. þegar paris af troy, leikinn af orlando bloom, skaut hann síðan í hælinn þá hitti hann á ósæð og drap akkiles… troy var huges borg. það er talað um trójuhestinn því að risa smíðaði hesturinn sem spartverjar bjuggu til, sem var uppfullur af spartverjum, var smyglað inn í borgina troy…
http://www.imdb.com/title/tt0332452/ skoðaðu creditlistann
http://en.wikipedia.org/wiki/Troy borg ekki gaur
http://en.wikipedia.org/wiki/Achilles hetjan i tróju stríðinu
sorry en grísk goðafræði (sagan af trójustríðinu er hluti af henni) er mín ástríða og það stingur í augun að sjá hve lítið fólk veit um þetta… sorry ekki illa meint