Vopn
Algengustu vopn víkinganna voru bogi, öxi, sverð, sax og spjót. Hlutir úr þessum vopnum hafa fundist við forleifauppgröft svo sem sverðs- eða spjótoddar.
Boginn var gerður úr seigum, stæltum viði og festur á snærisstrengur. Mikla æfingu og afl þurfti til að skjóta vel með boga.
Sverð hefur verið algengast allra vopna. Sverðin voru borin í slíðrum svo að eigi yrði tjón að þó eggjarnar væru beittar.