Hvorugur. Enda skortir þeim báðum ýmsa eiginleika til að geta barist til að byrja með.
Hinsvegar ef að þær myndu einhvernvegin öðlast þau líffæri og útlimi sem er krafist fyrir slíka hegðun… væri það samt tvísýnt. Taco er harðari matur og myndi þá valda verri höggum… en um leið fellur það frekar í sundur eða rifnar, þar sem hnetusmjör er ansi klístrað og héldi því brauðsneyðunum frekar saman.
Svo gæti skipt máli hvað er á tacco-inu.
Ég treysti mér einfaldlega ekki til að svara þessu…