Móðir mín
Síminn hringdi í mig 23 febrúar 2008 ég sjálfur svaraði honum ekki það var konan mín. Hún sagði mér að móðir mín væri á leið til Danmerkur á næstu dögum. Ég er búin að ræða þetta við bróðir minn og honum fynnst að við eigum að reina að tína henni og losa okkur við hana sem fyst ef hún kemur til Danmerkur. Amma mín sagði við mig að ég mætti ekki hafa samskifti við fólkið mitt á Íslandi en nú er hún amma mín heitinn dáin. Ég og konan mín, bróðir minn og konan hanns erum búin að hafa svo mikklar áhyggur um þetta að mamma er að koma og hún vill vera hjá mér hún veit ekki einu sinni að ég er að selja húsið mitt í Danmörku og ég hef aldrei kallað hana fyrir mömmu. Mamma mín er amma mín sem ól mig upp í Danmörku frá 2 ára aldri eða eftir að pabbi minn framdi sjálfsmorð í Reykjarvík 27 ára að aldri. Amma mín talaði aldrei við son sinn af því hann bjó á Íslandi. En nú er vandinn hvað á að gera við mömmu ?