þorrablót fokk já!

Jæja þar sem ég var búin að fermast og komin á 15ánda ár fékk ég að fara á Þorrablót! Þar sem yngra fólk gæti orðið fyrir geðröskunum með þessu geðbilaða fulla fólki.
Fyrst voru einhver skemmtiatriði ekkert smá klúr og svona verið að gera grín að fólkinu. T.d. skipt í kynferðislega virka og kynferðislega óvirka. Mamma og pabbi vinkonu minnar voru dæmd kynferðislega óvirk í barnseignum og sjálfsagt líka án getnaðs.
Við hlógum slatt að því, því mamma hennar og pabbi vissi ekki hvort þau ættu að hlæja eða ekki. Voru geðveikt vandræðaleg!
Anyways svo var ballið. Ég, vinkona mín og frænka mín dönsuðum ekkert smá og frænka mín hellti í mig vodka í spræti og ég hélt að það væri baa spræt en jæja.
Ég var orðin frekar jaá. Og byrjaði að dansa við alla fullu gömlu karlana. Hahaha þeir dönsuðu polka og chachacha við mig og þrístu mér svo fast upp að sér að ég fékk neftóbak á bringuna!
Svo var hringdans og þá dansaði ég við einhverja stráka skottís og skoskann vals og það eru bara óskiljanlegir dansar!
En já. Hahaha allt fólkið dansaði eins og brjálæðingar allan tímann og þetta var stórkostlegt.
Já, ég drakk passlega þannig að ég fann smá á mér og þorði að bjóða köllunum upp og svona. Og of lítið til að vera ælandi og gleyma öllu og deyja einhverjum svaka áfengisdauða.


En allavega þið hefðuð átt að sjá svipinn á mömmu þegar ég fór að tala um lítil typpi í bílnum á leiðinni heim.


Bætt við 3. febrúar 2008 - 15:32
Ég gleymdi aðal efninu sem er microveiwpizzan sem ég var að enda við.
Mamma farin í vinnuna og enginn nennir að elda og ég var ekki að finna neitt að éta!
Svo var þessi elska í frystinum og hún er right now átin í lífi mínu. Og má vera það þangað til ég sturta henni niður =D
Það eru tvær leiðir til að öðlast innri frið: Að gera