Ég get ekki sagt það að ég og laddis eigum margar sameiginlegar skoðanir, en þetta er hinsvegar ein af þeim.
Af hverju ætti að vera til einhver staður þar sem fólk sendir inn þræði án nokkurs tilgangs?
Á sorpinu eiga hlutir kanski ekki að meika sens, en þeir eiga að vera áhugaverðir eða fynndnir. Tilgangur hluta hérna er ekki að skapa umræðu um eitthvað tiltekið, eins og t.d. Bíla eða sjónvarpsefni, heldur bara um eitthvað rugl eins og t.d. hvað sé uppáhalds gosið manns eða hvaða skóstærð maður noti, og áhrif þess á loftslagsbreytingar.
Og ef þú ætlar að vera með kjaft við fólk, þá þætti mér vænnt um að þú gerðir það allavega almennilega…
Þetta var awesome