Reyni það. Það má samt endilega vera ekki það stór samkunda. Hata þegar það er of mikið af fólki af því þá skipta sér allir enn meira í hópa en þeir myndu gera fyrir…
Svo hjálpar það líka fyrir fólk eins og mig sem finnst óþæginlegt að hafa of mikið fólk í kringum sig. Það má samt endilega vera smá tími í þá kundu, svo ég geti verið hættur að vera veikur fyrir þann tíma ;P
úff feel your pain, ég er alltaf veik. Þarf að skila alltaf inn svona læknisvottorði sem gengur fyrir allt árið og segjir að ég ég sé mikið frá skóla vegna langvarandi veikinda -_- "
Þetta var friggin' stór kunda maður … yfir tuttugu manns r sum! Maður gat ekki talað við nærrum því alla. Anyways mér fannst bara ágætt sko … og ég vil myndir! Gef oss myndir þið sem tókuð einhverjar!
I'm a winner, I'm a sinner. Do you want my autograph?
Kom þangað en þorði ekki nálægt :< þannig ég fór bara og fékk mér kalkúnalángloku og kókómjólk og keyrði aftur norður… 23 mínutna stopp í RVK eru bara bbeeezzzztttt!
Bætt við 20. ágúst 2007 - 22:47 var að lenda á AK fyrir svona 6 mínútum
SPES :l eg var vakin í morgun við það að pabbi sagði að hann og mamma væri að fara að skreppa og kæmu ekkert aftur fyrr en í kveld.. og eg spurði hvert? og þau bara keflavik.. og eg bara ÉG ÆTLA MEEÐ!! þvi kærasti minn og 3 aðrir vinir minir bua í keflavik :D geggja næs.. fékk að stoppa þar í klukkutima og svo smá stopp í RVK og var komin heim aftur í kringum miðnætti.. og eg bý sko rétt fyrir utan ak :'D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..