Guð hefur brosað til þín í dag
þú ræður yfir örlögum þjóðarinnar
blessuð séu börnin
sem berjast af hugrekki
þar til hinn réttsýni stendur einn uppi
logar sjást í fjarlægð drynja í myrkrinu
þú berst í nafni okkar allra fyrir því sem við teljum rétt
ef þið verðið skotnir og getið ekki haldið áfram -Ef þið deyið lifir sorpið!
kannski særistu á höfði af rýtingi eða hníf
þú gætir brunnið til bana eða verið fleginn lifandi
en ef þú verður píndur langar þig ekki að flýja
-Þótt þú deyir lifir sorpið!

Ásökum laddis!
Ásökum laddis!

allt er farið úr böndunum!
á morgun stiknar fyribærið!

-Annað kvöld
Breytist líf okkar
-Annað kvöld
verður skemmtun
aftaka. hvílík sýn
-Annað kvöld!

þeir geta skorið af þér liminn
og gefið svíni hann!
-Annað kvöld!
það getur verið sárt að hlæja og dansa tillalaus
-Annað kvöld!
en þannig er þetta
í stríði er skitið á mann.
-aftaka. hvílík sýn!
þótt þú deyir lifir Sorpið!

ásökum laddis!

Sorpið lifir!

Bætt við 8. ágúst 2007 - 01:47
ljósið, það dofnar
og það fer að dimma
en ég finn styrk
ég finn stolt
því þótt að ég deyi
Fáum við frelsi.
og því dey ég.

Sorpið lifir…
Ég skil ekki af hverju ég er ennþá á lífi, Ég vil deyja, ég vil deyja, ég vil deyja