Einu sinni var lítill spör fugl sem ákvað að fljúga ekki suður á bóginn þegar haustaði en þegar kólnaði í veðri flaug hann af stað og á leiðinni lenti hann í éli og féll til jarðar beint á bóndabæ og þá kom kú og skeit á hann og þá hélt að gjörsamlega að dagar hans voru taldir en skíturinn hlíaði honum og hann varð svo glaður þannig að hann byrjaði að syngja og þá heyrði köttur til hans og gróf hann uppúr skítnum og át hann.

Þessi saga kennir okkur:

1. Sá sem skítur á þig er ekkert endilega óvinur þinn.

2.Sá sem grefur þig uppúr skítnum er ekkert endilega vinur þinn.

3.Ef þér líður vel í skítnum hafðu þá vit af því að HALDA KAFTI!!!!
I g0t c00k13$