Því ákvað ég að koma með smá tilgangslausar spurningar handa ykkur!
1. Áttu bíl?
2.(ef já við spurningu eitt)Hvernig er hann á litinn?
3. Hvernig er tannburstinn þinn á litinn? *þ.e.a.s. ef þú tannburstar þig*
4. Áttu happa-nærbuxur?
5.(ef nei við spurningu 4) Áttu eitthvað annað til happa?
6. Sefuru í náttfötum?
7. Hvorn ávöxtinn mundiru velja, Drekaávöxt eða Grantepli?
8. Fílaru táslukynlíf?
9. Ertu brosandi?
og síðasta spurnignin…..
10. Ertu laumuperri? *wrarrrr…*
mín svör:
1. Já!!
2. Hann er blár!
3. hann er bleikur, hvítur og appelsínugulur!
4. Nei….
5. Já, ég notaði svona happablýant í skóla í öllum prófum *auli*
6. Misjafnt….yfirleitt í náttbuxum að minnsta kosti…..
7. Grantepli!! Nammi :P
8. Nei, ég er alvarið á móti svoleiðis…getur smitast af sveppasýkingu!
9. Nei….var að hætta í löngu sambandi…en annars er ég brosandi sko!
10. Ég….get ekki logið. Ég viðurkenni!
P.S.
Ég vildi líka deila því með ykkur að ég er með svona ónytsamlegan og tilgangslausan hæfileika.
Ég get setta báða lófa yfir munn og gert hljóð sem hljóma eins og lítið barn að “syngja” lag….mjög spes…..
Bætt við 23. júní 2007 - 02:24
í svari 8 átti þetta auðvitað að vera Alfarið en ekki alvarið ;)
"All we have to decide is what we do with the time that is given to us"