Ég var að finna soldið sem ég og Gunnar Ásgeir gerðum eitthvern tíman, en hvort að við höfum sent það inn á Sorpið eða ekki það man ég ekki.
En þetta er allaveganna viðtal sem ég tók við Gunnar Ásgeir.
Hér kemur viðtalið.
Viðtalsmaður að þessu sinni er Nesi
Nafn: Gunnar… Ásgeir
Ákveddu þig hvort þú heitir Gunnar eða Ásgeir: okey
Stjörnumerki: Krabbi… Krabbi… okey.. nei þú skrifar allt sem ég segi
Íþrótt: Jáhá…. handbolti…. handbolti!
Ekki íþrótt: tyggja tyggjó
Ég var nú eiginlega að vonast eftir því að þú myndir segja körfubolti: Körfubolti! já körfubolti líka.
Besta heimasíðan: blog.central.is/br-klubburinn
Ég skil það nú bara B.R.K. er það í favorites listanum hjá þér: Jább… eða ég kann ekki að gera favorite listann í Firefox *byrjar að syngja Knockin on heavens door með Guns n' roses*
Hljómsveit: ir… Hljómsveitir! Foo Fighters, Metallica, Led Zeppelin, Ný dönsk, Guns n' Roses, *gerir “brrr” hljóð með munninum* Jimi *Hendrix *klórar sér í hausnum*, Queen, The Beatles, AC/DC, Wig Wam, Animal House… okey þetta er búið.
Lag: Everlong með Foo Fighters.
Vinur *hvíslar:“ég býð eftir að heyra nafnið mitt!”: Nesinn auðvitað
Er Sorpið aðal: Hvaða rugl er í þér auðvitað
Ég bjóst nú við því.
Ertu með geðklofa: hvað er það… *endurtekið njokkrum sinnum*… Nesi hvað er það… er það ekki klofið? *fréttamaður segir Gunnaari hvað geðklofi sé*… nei ég held ekki.
Mesta gelgjan: hmmm það er mjög erfitt að ákveða sig… hmm…hömmm… ég vona að hún sjái þetta ekki en það er Thelma.
Besti Hugarinn*fréttamaður hvíslara:“ég er að bíða eftir nafninu mínu”*: Öhh þarf ég að telja þá alla upp.
Nei þú þarft bara að telja mig upp og segja síðan að allir Sorparar séu aðal: Nesi13… ú maður… Sorpararnir eru aðal.
Eitthvað að lokum: *þögn* Go Sorp, go Sorp, go Sorp.
Í þessu viðtali skrifaði ég niður nákvæmlega allt sem ég sagði og það sem Gunnar sagði.
Svona er alvöru fréttamenska!