Hér er smá pistill sem ég skrifaði um einmánuð…
Þið eigð öll að læra þetta fyrir mánudaginn !…
annars verðiði doomed 4 ever….og nei þetta er ekki stigadrasl…þið megið endilega draga 4 stig frá mér ef það er hægt…..Þetta er fræðandi !


Einmánuður

Einmánuður, er sjötti mánuður ársins í gamla norræna tímatalinu og síðasti mánuður vetrar. Einmánuður hefst á þriðjudegi í 22. viku vetrar (20.–26. mars). Ekki er nákvæmlega vitað hvað heitið einmánuður merkir. Fyrsti dagur einmánaðar er nefndur í tengslum við hreppasamkomur þar sem meðal annars var skipt fátækratíund. Ef fyrsti dagur einmánaðar var blautur, boðaði það gott vor. Sums staðar á landinu var talað um heitdag, en þá hétu menn að hjálpa fátækum sem komu illa undan vetri enda þá líklega komið í ljós hver átti hey og mat fyrir þann tíma sem eftir lifði vetrar.
I