Ég hef gott vit á stjórnmálum jú og er vel inn í þau þakka þér fyrir. Hinsvegar verður að viðurkenna að hann er “bestur” eins og ég segi ekki því að ég er grouppie og ver öllu lífi mínu í að dýrka flokkinn heldur vegna öllu velgengni sem hann hefur haft undanfarin ár. Að vissu leyti er hann aðeins að síga niður hvað varðar loforð og svo framvegis en því er spáð að næsta kynslóð ungmenna hjálpar flokknum aftur á sinn stað á stjórn Íslands. En ég virði lýðræði og vil að fólk kjósi flokkinn sem hefur heillað sig mest. Svo lengi sem það sé ekki Samfylkingin ;)