Fornleifafræðingar í N-skotlandi fundu nýlega menjar um ölkrá og brugghúr, og segja þeir að þessar menjar séu 5000 ára gamlar.
Merryn Dineley sagnfræðingur sagði að einnig
hafi fundist vísbendingar um áfengi sem bruggað var úr korni, og nú ætlar hún að endurskapa þennan bjór, en hann er bruggaður í leirpottum
og í hann er notuð bökuð kúamykja
Þetta steinaldaröl er nú til sölu á Orkneyjum.
“Ég ætla fá einn bjór og tvo pakka extra”