Ég ætla að koma með 2 uppspunin dæmi hérna
1. Maður kemur inn i matarbúð og ætlar að kaupa steik. Þegar hann kemur að kjötkælinum og tekur upp steikina kemur kona að honum.
Hún spyr hvort hún meigi ekki fá steikina, þar sem tengdaforeldrar hennar eru að koma í kvöld og henni langar að hafa fínann mat.
Maðurinn seigir já, af því að hann hefði hvort eð er bara verið að borða steikina einn.
2. Maður er að skemmta sér á bar. Hann er ekki orðinn drukkinn en finnur rétt á sér. Hann fer að spjalla við álitlegann kvennmann.
Svo þegar þau eru búin að spjalla í nokkrar mínútur kemur annar maður og seigir honum að drulla sér í burtu. Fyrri maðurinn reiðist,
og fer með seinni manninn út og ber hann.
Hvort fynnst ykkur mannúlegri hegðun, og af hverju?
Þetta var awesome