Hér kemur svoldið væmið dót sem sjálfselskt fólk í fimmta bekk skrifar :D Eða ekki ok skellum okkur í það. Ef þið farið að gráta (úr hlátri eða í alvöru) yfir þessari grein þá gef ég frítt hug.
Ást byrjar með kossi og endar með tárum.
Ást byrjar með brosi stækkar svo í koss og endar með tárum.
Ekki gráta yfir neinum sem grætur ekki yfir þér.
Traustir og góðir vinir eru erfiðir að finna en það er erfiðara að fara en algerlega ómögulekt að gleyma.
Þú getur aðeins farið eins langt og þú villt fara, Gerðir þinar eru betri en 1000 orð.
Það erfiðasta sem hægt er, er að sjá einnhvern sem þú elskar, elska einnhvern annan.
Ekki láta eitthvað slæmt úr fortíðinni halda aftur af þer því þú ert að missa af öllu því skemmtilega sem er í nútiðinni.
Lífið er svo stutt, að ef þú lítur ekki I kring um þig stundum og stundum gætiru misst af því.
Vinir eru eins og fjögurra blaða smárarnir, erfiðir að finna og mjög heppin þegar hann finnst.
Sumir gera heiminn sérstakann bara með því að vera í honum. Bestu vinir eru systikinin sem Guð gleymdi að gefa okkur.
Ef að það særir að líta aftur og þú þorir ekki að líta fram á við þá geturu litið til hliðanna og vinur þinn er þar.
Alvöru vinátta endar aldrei.
Alvöru vinir eru til eilífðar.
Vinir eru eins og stjörnur þú sérð þá ekki alltaf en veist að þeir eru alltaf þar.
Ekki vera leið/ur því þú veist aldrei hver verður ástfanginn af brosinu þínu.
Hvað gerir þú þegar eina manneskjan sem getur hætt að láta þig gráta er sá sem lét þig fara að gráta.
Enginn er fullkominn þangað til þú verður ástfangin af honum. Allt er gott á endanum.
Ef eitthvað er ekki gott þá er það ekki endirinn.
Margir geta farið inn og út úr lífi þínu en aðeins vinir og þeir sem þér þykir vænt um skilja fótspor eftir í hjartanu þínu .