Það kom samt ekkert fyrir neinn, nema bílana.
Og pælið í því að félagi minn sem var að keyra var bara nýlega kominn með bílinn sinn úr viðgerð, og núna er frambrettið alveg í fokki og sprungið á öðru framdekkinu :/
En samt, yay. af því að ég og bróðir minn erum einir heima út vikuna :D
Bætt við 20. nóvember 2006 - 22:39
Og svona til að þið vitið smáatriðin þá:
Það var feitur skafl á umferðareyju, þannig að við sáum ekki gaurinn sem var að beigja inná götuna, og hann ekki okkur. gaurinn sem var að keyra bílin sem ég á er að keyra beint áfram. Hann var að koma af hraðahyndrun svo hann var á 40 í mesta lagi. hinn gaurinn kemur í ljós þegar hann kemur framhjá skaflinum, og félagi minn sveigir til hægri. hinn bíllinn skellur í hliðina á honum á meðan hann er að sveigja. Hann lendir í skafl og skaflinn stútar frambrettinu hans…
Þetta var awesome