Góðan daginn. Fyrst að þið komust alla leið inná upplýsingagluggan verður maður ekki að segja smá frá sjálfum sér
Ég heiti Pétur Gunnarsson eins og glöggir huga notendur hafa kannski tekið eftir.
Þið megið kalla mig Pétur eða Péza en ekki Pésa það fer í taugarnar á mér.
Ég er 14 ára karlkyns lífvera sem lifir í sátt og samlyndi við lífið og hinar verurnar í skóginum.
Áhugamál mín eru mörg og fjölbreytt þ.á.m tónlist (hljóðfæraspilun eða bara að hlusta á tónlist),
fótbolti, hugi.is (eða internetið yfir höfuð), mér finnst einnig gaman að ferðast og slappa bara af.
Jæja ég held að það sé ekkert sérstakt fleira sem þið þurfið að vita um mig ef þið viljð vita mér endilega
sendið mér email peturgunnarsson@hotmail.com
Bless í bili
Pétur Gunnarsson
Ef þú vilt spyrja spurninga endilega sendu mér skeyti