Ég persónulega á best með að trúa einhverskonar skrítinni samblöndu af Ásatrú, Vúdú og LaVey Satanisma.
Það fer eiginlega eftir dögum hverju ég trúi, en það er hins vegar er það alltaf samblanda af þessu þrennu.
Það sem ég er hins vegar algjörlega viss um er að það sé allt of mikið af fólki sem gerir ekkert til að gera heiminn betri þótt það sé í aðstöðu til þess, og mér finnst það rangt.
Ég er ekki bara að tala um forseta eða þingmenn, heldur alla sem að drífa sig í burtu þegar þeir sjá nokkra gaura ráðast á einn, er alveg sama þótt að einhver krakki hafi týnst í kringlunni eða dettur ekki í hug að hjálpa manni sem datt á fætur
Suma daga langar mig meira að seigja að gera eitthvað í þeim glæp gegn mannkyni sem tilvera þessa fólks er.
Stundum langar mig bara að skella mér út og drepa alla sem ég sé haga sér svona, en því miður væri litið á mig sem glæpamann fyrir það.
Það eina sem ég lætur mér líða betur þá daga er saga sem er eldri en mennig þessa lands.
Saga sem seigir að einn dag, eftir þrá vetra í röð, muni þetta fólk fá það sem það á skilið, og þeir sem eru heiðursverðir muni einnig fá það sem þeir eiga skilið.
Núna er reyndar kominn tími fyrir mig að fara að sofa, og ég held ég geri það, áður en ég byrja að seigja ykkur sögu mína
Bætt við 12. nóvember 2006 - 08:18
og já, ef ykkur langar að ég haldi áfram með þetta þá verð ég að vita að einhver sé að lesa þetta, svo commentið endilega
Þetta var awesome