En, en það er hobby að hræða fólk, annars þá er vissara að fara ekki að stunda tölvuleiki of mikið, ég fell of fljótt fyrir þeim…
Annars þá eru hestarnir hobby og vinna, þar með sniðugra, en hestamennskan liggur bara niðri á haustin…
Bætt við 10. nóvember 2006 - 18:31
Ef maður er vanur að ríða nokkrum folum á dag, svo stöku merum þá er hversdagslífið nokkuð tómlegt án þeirra..
Tamningarmaður er það ekki bara fræðilegt heiti á hóru? Þ.e. þú færð borgað fyrir að ríða folum?