Þegar kóngurinn fann þau fóru þau til baka til hanns. Svo flutti hann og vinur hanns til frakklands, hann vann bardaga við einhvern gaur og hjálpaði kónginum að vinna stríð gegn uppreisnarmönnum, hann gaf honum dóttir sína sem hét Iseult. Hann elskaði hana ekki og fór einu sinni aftur til Cornwall, þar var hann eina nótt með ísold, en þá gerðist einhvað vesen og hún hélt að hann elskaði hana ekki lengur. Fór hann aftur til frakklands, þar sem ráðist var á hann og kónginn, kóngurinn lést en Tristan særðist alvarlega. Hann fékk skjaldsvein kóngsa til að sækja ísold í cornwall og hann gerði það.
Það að hún væri að koma var það eina sem hélt í honum voninni um líf. En svo varð konann hans svo öfundsjúk að hún laug af honum að Isold væri ekki að koma. Hann dó samstundis og ísold líka þegar hún kom til hanns í jarðarförina.