ég pældi í þessu í dag. ég leitaði út um allt en loks fann ég skýringuna.
Sennilegasta skýringin á því af hverju karlmenn hafa geirvörtur er einfaldlega sú að þeir eru náskyldir konum sem hafa geirvörtur til að fæða afkvæmi sín.
Karlýr spendýra hafa ekki öll geirvörtur. Stóðhestar og karldýr nagdýra hafa ekki geirvörtur, en hundar hafa þær. Karlmenn hafa bæði mjólkurkirtla og mjólkurganga og stundum kemur örlítil mjólk úr geirvörtum nýbura, hvort sem þeir eru strákar eða stelpur. Það er vegna þess að hormón frá móðurinni er í nýburanum og það kemur af stað mjólkurframleiðslu.
Karlmenn gætu í raun haft börn á brjósti ef þeir framleiddu hormónið sem kemur mjólkurframleiðslu af stað.
“All work and no play makes Jack a dull boy.”