jæja núna ætla ég að efna loforð mitt og segja frá helginni :D
þannig er það að ég fór upp á kárahnjúka um helgina :D
þar mátti sjá …
ítala keyra snjóplóg
kínverja á litlum bíl
feita íslendinga á land krúser
STÓRAR TÚRBÍNUR
og ég fékk að éta þarna :D
en það er ekki allt við stoppuðum þarna nálægt stíflunni og fórum út og ætluðum að labba í snjónum nema ég fer úr skónum til að komast í snjóbuxurnar og þegar ég er að því þá koma þrír félagarmínir að mér og ætla að henda mér í snjóinn …
eins og alþjóður veit þá gefst ég ekki upp baráttulaust og gaf mig þá allan í þetta og það fót á þann veg að ég henti einum í snjóinn tók þann næsta og henti í snjóinn nema það að hann dregur mig með sér … altílagi þegar ég er rétt staðin upp þá sé ég þann þriðja koma hoppandi að mér og ég náttla eins og vanur maður beigi mig og hann steipist á hausinn ….
eftir þetta var ég ekki frásögufærandi…
síðan um kvöldið kom upp slagur milli mín og kalla … jæja það er nú svosem ekkert nýtt nema að það endar með því að ég rota sjálfanmig…
já ég var að standa upp ú rúminu (sem var koja) og ég stóð upp og fór með hausinn í rúmgaflin fyrir ofan mig … já …. það var vont
en jæja þetta var mín helgi … hvernig var þín ?
Bætt við 30. október 2006 - 21:04
yay náði 100 lestrum án þess að það kæmi komment :D