Pýþagoras gerði reglu um hvernig mætti finna langhlið á rétthyrndum þríhyrningi, með aðeins lengdirnar á skammhliðunum.
skammhlið1= a Skammhlið2= b Langhlið= c
Þá ætti það að vera a2+b2=c2
Ef það gengur upp, þá er þríhryningurinn rétthryndur.
Bætt við 30. október 2006 - 13:19
svo ef þú þarft að finna eina skammhlið:
x2+b2=c2
x2=c2-b2
x=rótin af cb=(einhver tala)
x= *svar, einhver tala*