Vissir þú að…
það er ekki hægt að sleikja á sér olnbogann
krókódíll getur ekki stungið útúr sér tungunni
hjarta rækju er í hausnum á henni
í rannsókn á 200.000 strútum í yfir 80 ár hefur ekki einn stungið hausnum í sand
svín geta ekki horft til himins
menn stunda að meðaltali 3000 sinnum kynlíf um ævina og eyða meira en tveimur vikum í kossa
rúmlega helmingur fólks í heiminum hefur hvorki hringt né svarað í síma
rottur og hestar geta ekki ælt
fiðrildi geta bragðað með fótunum
á tíu mínútum leysir fellibylur meiri orku en er í öllum kjarnorkuvopnum í heiminum samanlagt
Á meðaltali kafna 100 manns á kúlupennum árlega
að meðaltali er fólk hræddara við köngulær en dauðann
35% af fólki sem notar persónuauglýsingar í dagblöðum fyrir stefnumót eru gift
fílar eru einu dýrin sem geta ekki hoppað
Aðeins 1 af hverjum 2 milljörðum munu lifa til 116 ára aldurs
Það er mögulegt að leiða kýr upp stiga en ekki niður
Konur blikka augunum næstum tvöfalt oftar en karlar
snigill getur sofið í 3 ár
ekkert orð í ensku rímar við month
augun á okkur eru alltaf jafn stór frá fæðingu en nefið og eyrun hætta aldrei að vaxa
allir snjóbirnir eru örvhentir
forn-egypskir prestar plokkuðu ÖLL hár af líkamanum, líka augnabrúnirnar og augnhárin
augun á strútum er stærri en heilinn í þeim
typewriter er lengsta orðið sem hægt er að skrifa með aðeins einni röð á lyklaborðinu
ameríkanar borða að meðaltali 18 ekrur af pizzu hvern einasta dag
ef þú myndir öskra í 8 ár, 7 mánuði og 6 daga myndir þú búa til næga orku til að hita 1 kaffibolla
rottur fjölga sér svo hratt að eftir 18 mánuði geta tvær rottur átt milljón afkomendur
súperman kemur fyrir í hverjum einasta sjónvarpsþætti af Seinfeld
kveikjari var fundinn upp á undan eldspýtum
“kvak” anda bergmálar ekki og enginn veit afhverju
23% bilana í ljósritunarvélum stafa af því að fólk hefur reynt að ljósrita á sér óæðri endann
þú munt sennilega borða 70 skordýr og 10 köngulær í svefni um ævina …flestir varalitir innihalda fiskihreistur
allir hafa persónugreinanleg tunguför eins og fingraför
ef þú myndir reka við stanslaust í 6 ár 9 mánuði myndi myndast gas sem jafngildir krafti atómssprengju
fullnæging svína stendur í 30 mínútur (Hvernig finna menn þetta út og af hverju?)
Ef þú lemur hausnum við vegg brennir þú 150 hitaeiningum á klukkutíma
menn og höfrungar eru einu tegundirnar sem stunda kynlíf sér til skemmtunar
sterkasti vöðvinn í líkamanum er tungan
maurar geta lyft 50 faldri þyngd sinni, togað 30 falda þyngd sína
Leirgedda (það er fiskur) er með 27.000 bragðkirtla. (Hvað í ósköpunum getur verið svona bragðgott neðst í vatninu?)
flóin getur stokkið 350 falda lengd sína, það er svipað og maðurinn stökkvi yfir fótboltavöll
kakkalakki getur lifað í 9 daga án höfuðs áður en hann sveltur til bana
sum ljón eðla sig 50 sinnum á dag …krossfiskar hafa engan heila (Ég þekki líka svoleiðis fólk)
rúmlega 95% allra þeirra sem lesa þetta munu reyna að sleikja á sér olnbogann!!
Það tala fleiri ensku í Kína heldur en í öllum Bandaríkjunum.
Þú brennir 1/10 úr kaloríu þegar þú sleikir frímerki.
Það eru meiri líkindi á að kampavínskorktappi drepi þig, heldur en eitruð kónguló.
Köttur hefur 32 vöðva í eyranu.
Einvígi er löglegt í Paraguay svo fremi sem báðir aðilar séu skráðir blóðgjafar.
Andrés önd var bannaður í Finnlandi vegna þess að hann var buxnalaus.
Rétthentir lifa að meðaltali 9 árum lengur en örvhentir.
Kattarþvag glóir í black-lighti
Mannshjartað er nægilega sterkt til að geta sprautað blóði 10 metra.
Þú getur ekki drepið sjálfan þig með því að halda niðri í þér andanum.
Flamingófugl getur bara étið með höfuðið á hvolfi.
Menn, höfrungar og einhver tegund simpansa eru einu tegundirnar sem stunda kynlíf sér til skemmtunar.
Rúmlega 10.000 fuglar deyja á ári við að klessa á glugga.
Forn egyptar rökuðu af sér augabrýrnar þegar þeir syrgðu dauða kattanna sinna
Á vissum tímapunkti í Kambódíu var bannað að móðga hrísgrjónaplöntu.
Woodrow Wilson (28 forseti Bandaríkjanna), leyfði rollum að bíta gras á flöt Hvíta Húsins á meðan fyrri heimstyrjöldin stóð yfir. Ullin sem óx á þeim var seld og ágóðinn var gefinn Rauða Krossinum.
Hitler var grænmetisæta.
Öldum saman, nudduðu konur jarðaberjum við brjóst sín í þeirri trú að þau myndu stækka.
Jól voru einu sinni ólögleg í Englandi.
Dr. John Kellogg fann upp kornfleksið í þeim tilgangi að minnka kynlíf.
Þegar þú hnerrar stoppar öll líkamsstarfsemi, líka hjartað.
Við notum aðeins um 10% heilans yfir ævina.
Eystað er grænt innan að.
Það er gull í tánöglum.
Ef maður borðar mikið af ananassafa og banönum getur það gefið sæðinu sætan keim. En ef maður reykir og drekkur kaffi þá verður sæðið líkleg beiskt á bragðið (don t smoke).
Í Hong Kong er soja mjólk jafn vinsæl og Coca-Cola er í Bandaríkjunum.
London er ólöglegt að hafa samfarir á kyrsettu(parked) mótorhjóli.
Epli virka betur til þess að halda sér vakandi á morgnanna heldur en kaffi (caffín)
Elsta tyggjó sem fundist hefur er meira en 9000 ára gamalt.
50% allra bankarána gerast á föstudegi.
Lengsti koss sem skráður hefur verið stóð yfir í 130 klst. og 2 mínútur.
Það er bær í Texas sem heitir Ding Dong.
Bill Gates féll í Harvard.
Blár er uppáhalds litur 80% Ameríkana.
7% Ameríkana halda að Elvis sé enn á lífi
____________________
Ef þú nenntir að lesa þetta- Fannst þér þetta ekki afara áhugavert?