þegar ég var lítill átti ég heima út í sveit og það voru nýkomnir kettlingar og þeir voru ´t í hlöðu. einn daginn lék ég mér inní hlöðu við kettina á eins konar vegasalti s.s. spýta sem var ofan á stein, ég setti köttin ofan á spýtuna og hoppaði ofan á hinn endann, kötturinn upp í loft undir spýtuna, spýtan ofan á köttinn og köttur dauður. ég fór að hágrenja og systir mín líka og kötturinn var með geðveika dauðakippi, bara alveg brjálaðurrr, síðan jörðuðum við hann :D en ég var bara stráklingur.


Bætt við 16. september 2006 - 22:50
já ég gleymdi að minnast á að þetta var óvart(ég var bara að leika).
“All work and no play makes Jack a dull boy.”